Fréttir
Allsherjaratkvæðagreiðsla GRAFÍU
28
mar. 2023
Á GRAFÍA að halda áfram aðild sinni að Rafiðnaðarsambandi Íslands? Grafía gerðist aðili að Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) þann 1. október 2019 en við inngönguna var ákveðið að félagsmenn staðfesti áframhaldandi aðild að RSÍ í allsherjaratkvæðagreiðslu fyrir Sambandsþing RSÍ vorið 2023. Samkvæmt ákvæði í aðildarsamningi Grafíu að RSÍ gengur Grafía úr sambandinu greiði 67% félagsmanna eða […]
Olivier Piotr Lis, Tækniskólanum Íslandsmeistari í grafískri miðlun
22
mar. 2023
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram ásamt framhaldsskólakynningu í Laugardalshöll dagana 16.-18. mars s.l. Fimm nemendur úr Tækniskólanum kepptu í grafískri miðlun og varð Olivier Piotr Lis, hlutskarpastur keppenda og var krýndur Íslandsmeistari. Sigur á mótinu veitir keppnisrétt á Euroskills sem fram fer í september n.k. í Gdansk í Póllandi. Á mótinu munu 11 íslenskir […]

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur
GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.
Hvað gerir félagið fyrir mig?
Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi? Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.
Póstlisti
Viðburðir á næstunni
Engir viðburðir eru skráðir ennþá.